Æfingar

Flokkur > Tími

Tímaröð

Skrifaðu um einhvers konar keppni, t.d. handboltamót, kapphlaup, róðrakeppni eða skákmót. Skrifaðu þrjár útgáfur.

  1. Láttu frásögnina byrja á því þegar keppnin hefst.
  2. Spólaðu aftur í tímann og láttu frásögnina hefjast þegar aðalpersónan fréttir af keppninni.
  3. Nú skaltu byrja þar sem aðalhetjan er að undirbúa sig fyrir keppni.
  4. Hvaða útgáfa heppnaðist best? Af hverju?
brown track and field

Markmið æfingar

Að sveigja tímarammann í allar áttir - prófa að hverfa frá línulegri frásögn.