Hér fara á eftir sex spurningar. Umorðaðu þær þannig að lesandinn fái vísbendingar um persónuna sem talar. Reyndu að koma með þrjár til fimm tillögur að hverri spurningu.
- Geturðu hjálpað mér að finna bíllyklana?
- Hvað er klukkan?
- Viltu bera kassann með mér?
- Viltu eitthvað að borða?
- Geturðu lánað mér 500 krónur?
- Er þetta sæti laust?