- Lýstu einhverju rými. Notaðu öll skilningarvit. Hvað sérðu? Hvað heyrirðu? Finnurðu einhverja lykt? Hvernig andrúmsloft er á staðnum?
- Skrifaðu samtal án þess að bæta nokkru við nema einstaka sagði hann/sagði hún.
- Nú skaltu tvinna umhverfislýsinguna og samtalið saman.
Æfingar
Flokkur > Samtöl
Að tvinna saman
Markmið æfingar
Að tvinna saman umhverfi og samtal. Góð æfing til að brjóta upp samtal. Þegar æfingin er hlutuð niður verður óhjákvæmilegt að endurmeta það sem þegar hefur verið skrifað svo hvert orð þjóni tilgangi.