Hefur þú einhvern tímann komist á snoðir um eitthvað sem þú áttir alls ekki að vita eða jafnvel ekki nokkur maður? Segðu frá því hvernig það kom til og hvað þú gerðir við upplýsingarnar.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Jón spæjó
Markmið æfingar
Að rifja upp og orða hugsanir sínar.