Lestu alvöru ástarbréf sem hafa komið út á prenti eða verið birt einhvers staðar. Nýlega kom t.d. út bókin Eldheit ástarbréf eftir Friðriku Benónýsdóttur. Hún safnaði saman ástarbréfum allt frá því á 16. öld og fram til dagsins í dag. Veldu bréf sem kveikir í þér, settu þig í spor viðtakandans og svaraðu bréfinu.
Æfingar
Flokkur > Form
Ást
Markmið æfingar
Að svara bréfi - velja sér hlutverk og setja sig í spor annarra.