Skrifaðu óð til hlutar sem þú gætir ekki verið án. Þú gætir t.d. lofsamað símann þinn eða skrifað óð til uppáhalds peysunnar þinnar.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Dauður hlutur
Markmið æfingar
Að kveikja hugmynd og setja sig í ritunarstellingar.