Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Dauður hlutur

Skrifaðu óð til hlutar sem þú gætir ekki verið án. Þú gætir t.d. lofsamað símann þinn eða skrifað óð til uppáhalds peysunnar þinnar.

orange plastic toys

Markmið æfingar

Að kveikja hugmynd og setja sig í ritunarstellingar.