Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Uppsögn

Persónunni þinni var sagt upp vinnunni. Hvers vegna? Hvernig bregst hún við?

white and red do not enter signage

Markmið æfingar

Að varpa ljósi á persónuleika einhvers við erfiðar aðstæður. Hér væri t.d. hægt að skrifa samtal eða eintal.