Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Hvað gerir þú?

Skrifaðu um persónu sem er í óvenjulegu starfi. Byrjaðu á því að skrifa lista yfir tíu störf sem þú myndir flokka sem dæmafá. Svo skaltu velja eitt af listanum og segja frá persónu sem hefur það að atvinnu.

person standing with left arm akimbo and wearing mask in front of wall

Markmið æfingar

Að koma auga á hið óvenjulega - hugsa út fyrir boxið...