Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Áfengisdauði

Persónan í sögunni þinni fékk sér aðeins of mikið neðan í því. Hún rankar við sér __________________ (ljúktu við málsgreinina). Hvað gerist svo?

broken green glass bottle on the ground

Markmið æfingar

Að kveikja hugmynd að persónu og sögu. Hér væri líka hægt að tengja saman fleiri æfingar í flokknum persónusköpun og nota jafnvel persónu sem hefur þegar verið unnið með.