Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Tveir koma saman

Veldu tvær persónur af eftirfarandi lista eða aðrar sem þú skapar sjálf/sjálfur og skrifaðu senu þar sem þær koma við sögu.

  • Látbragðsleikari
  • Útfararstjóri
  • Keppandi í fegurðarsamkeppni
  • Sjúklingur sem þjáist af minnisleysi
  • Eigandi gæludýrabúðar
  • Hljóðfærasmiður
  • Sorphirðumaður

 

 

brown and black violin

Markmið æfingar

Að skrifa um samskipti ólíkra persóna.