Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Aukatími

Ímyndaðu þér að þú fengir einni klukkustund úthlutað í sólarhringinn aukalega og þú mættir ekki eyða henni í það sem þú nýtir hana vanalega í, eins og að sofa, æfa, spila tölvuleiki, læra. Hvernig myndir þú verja tímanum?

red and black concrete wall

Markmið æfingar

Að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Þetta er góð upphitunaræfing.