Ímyndaðu þér að þú fengir einni klukkustund úthlutað í sólarhringinn aukalega og þú mættir ekki eyða henni í það sem þú nýtir hana vanalega í, eins og að sofa, æfa, spila tölvuleiki, læra. Hvernig myndir þú verja tímanum?
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Aukatími
Markmið æfingar
Að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Þetta er góð upphitunaræfing.