Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Barnamynd

Grafðu upp mynd af þér frá því þú varst smábarn. Segðu frá augnablikinu sem smellt var af frá sjónarhorni barnsins (þín).

by ALVIN MAHMUDOV

Markmið æfingar

Að skrifa frá sjónahorni barns. Hvaða áhrif hefur það á „rödd“ sögumanns?