Grafðu upp mynd af þér frá því þú varst smábarn. Segðu frá augnablikinu sem smellt var af frá sjónarhorni barnsins (þín).
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Barnamynd
Markmið æfingar
Að skrifa frá sjónahorni barns. Hvaða áhrif hefur það á „rödd“ sögumanns?