Rifjaðu upp afdrifarík mistök sem þú hefur gert. Ímyndaðu þér að þú hafir tækifæri til að endurtaka leikinn – hvað myndirðu gera öðruvísi?
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Taka tvö
Markmið æfingar
Að „endusemja“. Hér væri ráð að prófa að skrifa um sjálfa/ sjálfan sig í þriðju persónu.