Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Ilmur, angan, fýla, fnykur

Fylltu í eyðurnar:

Lyktin af _______________ minnir mig á __________________ af því að…

Skrifaðu fimm mismunandi útgáfur af sömu málsgrein.

yellow flower in tilt shift lens

Markmið æfingar

Að skrifa um skynjun. Hvernig má lýsa lykt án þess að nota útslitin orð eða orðasambönd?