Í Hafnarfirði og víðar var rík hefð fyrir viðurnefnum, reyndar voru drengir iðulega kenndir við mæður sínar því eins og í flestum sjávarplássum voru feðurnir mikið að heiman. En sérkenni fólks í litlum plássum verða stundum til þess að það fær viðurnefni. Skapaðu fjórar persónur, segðu frá þeim í þremur línum og gefðu þeim nafn og viðurnefni.
Æfingar
Flokkur > Persónusköpun
Gunni Beggu
Markmið æfingar
Að skrifa stutta persónulýsingu með áherslu á nafngiftina.