Æfingar

Flokkur > Samtöl

Alli R

Stefán var svo óheppinn að senda tölvupóst sem eingöngu átti að berast einum vinnufélaga til allra samstarfsmanna sinna. Það sem verra var, í tölvupóstinum talaði hann illa um yfirmanninn, sem var að sjálfsögðu á listanum. Skrifaðu samtal milli Stefáns og yfirmannsins sem á sér stað daginn eftir.

fragile sign board

Markmið æfingar

Að skrifa óþægilegt samtal. Hér má leggja áherslu á að lýsa líkamstjáningu á milli orðaskiptanna.