Æfingar

Flokkur > Samtöl

Hraðstefnumót

Í leitinni að hinum eina rétta eða hinni einu réttu ákveður persónan þín að skella sér á hraðstefnumót. Hún hefur 60 sekúndur til að kynnast manneskjunni sem situr andspænis henni. Skrifaðu samtalið sem persónurnar eiga.

blue and white analog alarm clock at 10 10

Markmið æfingar

Að skrifa stutt samtal.