Í leitinni að hinum eina rétta eða hinni einu réttu ákveður persónan þín að skella sér á hraðstefnumót. Hún hefur 60 sekúndur til að kynnast manneskjunni sem situr andspænis henni. Skrifaðu samtalið sem persónurnar eiga.
Æfingar
Flokkur > Samtöl
Hraðstefnumót
Markmið æfingar
Að skrifa stutt samtal.