Einhver móðgar þig (segir eitthvað niðrandi um útlit þitt, gagnrýnir hvernig þú talar…) og þú svarar fullum hálsi. Láttu vaða!
Æfingar
Flokkur > Samtöl
Argasta móðgun
Markmið æfingar
Að skrifa samtal þar sem allt fer í háaloft. Hér má leiða hugann að orðbragði persóna. Hvað segir það um þær?