Æfingar

Flokkur > Samtöl

Sannfærandi

Lögreglumaður á Selfossi hefur afskipti af þér vegna þess að þú ert í skottinu á bíl vinkonu þinnar. Þig vantaði far til Hveragerðis og hún var með fullan bíl. Þú reynir að láta lögreglumanninn halda að vinkona þín hafi ekki vitað af þér í skottinu.

classic white car

Markmið æfingar

Að skrifa samtal við „yfirvaldið“. Hvaða áhrif hefur það á orðaval persónunnar?