Horfðu á þetta myndband. Lýstu því sem fram fer eins og þú sért að segja frá draumi. En áður en þú hefst handa skaltu velja sjónarhorn. Hvort ætlar þú að segja frá í fyrstu persónu eða þriðju?
Æfingar
Flokkur > Sjónarhorn
Draumalíf
Markmið æfingar
Að velja frásagnaraðferð. Hvað breytist við að færa þriðju persónu frásögn yfir í fyrstu persónu eða öfugt?