Æfingar

Flokkur > Sjónarhorn

Upp á kant

Hefur þú lent upp á kant við einhvern, t.d. foreldri, kennara eða verið tekin/tekinn á teppið? Settu þig í spor þess sem hefur lent í slíku og skrifaðu um átökin frá sjónarhorni „yfirboðarans“.

 

shallow focus photography white crown hanging decor

Markmið æfingar

Að setja sig í spor og skrifa út frá fyrirframákveðnu sjónahorni.