Æfingar

Flokkur > Sjónarhorn

Má ég gista?

Persóna gistir heima hjá vini eða vinkonu og kemst að einhverju sem setur hana úr jafnvægi.

Segðu söguna frá báðum hliðum í fyrstu persónu eintölu.

brown wooden frame on white wall

Markmið æfingar

Að leika sér með sjónarhorn. Hér gætu tveir nemendur skipt með sér verkum.