Æfingar

Flokkur > Umhverfi

Piparkökuhús til sölu

Veldu þér híbýli úr einhverri sögu eða ævintýri og búðu til fasteignaauglýsingu. Hvernig er piparkökuhúsið á fasteignavefnum? Hvað með höll dýrsins í Fríðu og dýrinu?

red and white polka dot house miniature

Markmið æfingar

Að lýsa umhverfi á kómískan hátt.