Bjarni Sívertsen trónir yfir Hellisgerði í Hafnarfirði. Styttan af honum hefur staðið þar árum saman. Lýstu atviki sem hann varð vitni að árið _________ og öðru sem hann sá árið _______.
Æfingar
Flokkur > Tími
Sívertsen
Markmið æfingar
Að skrifa um atvik sem gerast á sama stað á mismunandi tíma. Það getur verið gaman að gera tilraun til að fjalla um eitthvað sem gerðist áður en höfundurinn fæddist. Þá má velta fyrir sér (eftir á) hvað það er sem gefur til kynna í textanum hvenær sagan á að gerast.