Æfingar

Flokkur > Tími

Kárahnjúkar

Persóna stendur hjá stíflunni við Kárahnjúka. Lýstu tilfinningunni og því sem blasir við henni áður en hún dettur út í, lýstu því svo þegar hún dettur, þá nokkrum mínútum síðar og svo tveimur dögum seinna.

brown and white plaid textile

Markmið æfingar

Að skrifa um sama atvik á mismunandi tímaskeiðum - næstum eins og þegar atriði í bíómynd er „sýnt hægt“.