Æfingar

Flokkur > Stutt

Knappt

Prófaðu að lýsa í einni setningu  (samtals fjórar setningar):

  1. Birtunni að vori.
  2. Hljóðunum að sumri.
  3. Bragði að hausti.
  4. Lyktinni að vetri.
shallow focus photography of red fruits

Markmið æfingar

Að virkja „öll“ skilningarvit í upphitunaræfingu.