Hér flytur Sarah Kay ljóð sitt Hands á afar eftirminnilegan hátt. Veldu eina línu úr ljóðinu. Gerðu tilraun til að þýða hana. Stilltu skeiðklukku á þrjár mínútur og skrifaðu allt sem kemur upp í hugann í tengslum við þessa ljóðlínu.
Æfingar
Flokkur > Stutt
Hendur
Markmið æfingar
Að nota verk annarra sem kveikju eða stökkbretti. Hvaða sögur koma upp í hugann sem tengjast okkar eigin höndum?