Æfingar

Flokkur > Orðalag

Gluggaveður

Útskýrðu merkingu eftirfarandi orða fyrir skiptinema frá Mexíkó sem er að reyna að læra íslensku:

örvinglaður, kóf, slydda, gluggaveður

white clouds and blue sky

Markmið æfingar

Að orða hlutina með hið glögga auga gestsins í huga.