Nefndu fjórar kvikmyndir sem þú hefur séð. Lýstu þeim fyrir sex ára gömlu barni í einni málsgrein hverri um sig.
Æfingar
Flokkur > Orðalag
Fjórar myndir
Markmið æfingar
Að prófa sig áfram með knappt form. Hér mætti velta fyrir sér hvort eftir standi beinagrind sem tengja mætti við byggingu verks.