Æfingar

Flokkur > Orðalag

Hvernig á að…?

Skrifaðu nokkuð nákvæm fyrirmæli þar sem þú lýsir einhverju sem þú lærðir sem barn, t.d. að reima, búa til snjókarl, blása tyggjókúlur, synda, hjóla eða búa til skutlu.

girl making balloon using bubblegum

Markmið æfingar

Að skrifa óvenjuleg fyrirmæli.