Spurðu félaga þinn í hvaða stjörnumerki hann sé. Finndu stjörnuspá sem skrifuð hefur verið um merkið hans fyrir daginn í dag. Skrifaðu sögu sem byggir á spánni en slepptu kynningu aðstæðna.
Æfingar
Flokkur > Bygging
Ertu hrútur eða naut? – samvinna
Markmið æfingar
Að kveikja hugmynd að sögu og prófa sig áfram með byggingu.