Æfingar

Flokkur > Bygging

Hvað gerðist?

Það er ekki alltaf sagt frá í „réttri“ röð. Gerðu tilraun til að segja frá eftirfarandi atburðum.

Þú ert á leið heim úr afmæli. Þar gerðist eitthvað óvænt sem setur allt úr skorðum. Innst inni ertu samt fegin/feginn að þetta kom upp á yfirborðið. Hvað gerðist?

lighted candles on brown cake

Markmið æfingar

Að prófa sig áfram með því að raska línulegri byggingu sögu.