Það er ekki alltaf sagt frá í „réttri“ röð. Gerðu tilraun til að segja frá eftirfarandi atburðum.
Þú ert á leið heim úr afmæli. Þar gerðist eitthvað óvænt sem setur allt úr skorðum. Innst inni ertu samt fegin/feginn að þetta kom upp á yfirborðið. Hvað gerðist?