Æfingar

Flokkur > Form

Ljóð

að breyta heiminum
með ljóði
jafnast á við
að stöðva hraðlest
með berum höndum.

(Birgir Svan Símonarson)

Notaðu sömu upphafslínu (að breyta heiminum…) og bættu við frá eigin brjósti.

person standing inside terminal

Markmið æfingar

Að skrifa ljóð með því að fá innblástur frá öðru ljóðskáldi.