Eitt er það sem ég get ekki hætt að hugsa um:
Hvað gerist
ef kamelljón
lítur í spegil?
(Úr Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum eftir Ragnar Helga Ólafsson)
Taktu Ragnar Helga til fyrirmyndar. Fáðu fyrstu línuna lánaða og varpaðu svo fram þinni eigin spurningu.