Beinar: Höfundur eða sögumaður getur sett fram beinar lýsingar á persónum, ytra útliti þeirra, framkomu, hátterni og jafnvel innræti, þannig að lesandinn tekur þær trúanlegar og myndar sér skoðun út frá
þeim. Lýsingin er hlutlæg.
Óbeinar: Sögupersónur lýsa sér sjálfum eða hver annarri; óbeinu lýsingarnar birtast þá í viðhorfi og umsögnum annarra. Lesandi tekur lýsingunum með fyrirvara þar sem hann veit að þær eru ekki hlutlausar hver í garð annarrar.
« Hugtök