Efnisgreinar eru afmarkaðar með greinaskilum. Hægt er að sýna þau á tvo vegu:

  • Draga línuna inn um tvö til fimm stafabil í byrjun efnisgreinar.
  • Hafa auða línu á mótum tveggja efnisgreina og byrja þá fremst í línu.
« Hugtök