Upphafsorð fréttar þurfa að vekja athygli lesandans og oftast koma aðalatriði fréttarinnar fram í inngangi. Þá þarf að hugsa um h-in fimm:

  1. Hvað gerðist?
  2. Hvar?
  3. Hvenær?
  4. Hvernig?
  5. Hvers vegna?

Meira að segja þegar ekki er vitað t.d. hvers vegna eitthvað átti sér stað, þarf það að koma fram, þ.e. að það sé ekki vitað…

Ekki má gleyma grípandi fyrirsögn.

« Hugtök