Rapp Rapptextar einkennast af endurtekningum, stuðlum og rími, bæði hálfrími og alrími. Lengd lína er mismunandi og ræðst fyrst og fremst af hrynjandi. Þá eru slettur og slangur áberandi í textum rappara. « Hugtök