Frásagnarform þar sem ein eða fleiri sögur eru felldar inn í einhvers konar ramma, sem oftast er sérstök frásögn sögumanns af því hvernig sögurnar voru sagðar eða lýsing á því hvernig þær bárust honum í hendur.

« Hugtök