Ein tegund líkinga þar sem einhverju er líkt við eitthvað annað með því að nota samanburðarorð (t.d. eins og, líkt og, sem o.fl.).
Viðlíkingar eru algengar í daglegu tali:
-
- Hún er sem draumur
- Hann étur líkt og svín!
- Þú lætur alltaf eins og asni!
Ein tegund líkinga þar sem einhverju er líkt við eitthvað annað með því að nota samanburðarorð (t.d. eins og, líkt og, sem o.fl.).
Viðlíkingar eru algengar í daglegu tali: