Tákn merkir bókstaflega eitthvað sem kemur í stað einhvers annars. Það vísar til tveggja sviða án augljósra tengsla þar á milli. Kross er t.d. tákn kristinnar trúar, rauður litur tákn ástar eða byltingar, hjarta tákn tilfinninga o.s.frv.
« HugtökTákn merkir bókstaflega eitthvað sem kemur í stað einhvers annars. Það vísar til tveggja sviða án augljósra tengsla þar á milli. Kross er t.d. tákn kristinnar trúar, rauður litur tákn ástar eða byltingar, hjarta tákn tilfinninga o.s.frv.
« Hugtök