Svona er orðið slangur útskýrt á Vísindavefnum:

Slangur er orðfæri sem notað er í ákveðnum hópum eða við ákveðnar aðstæður. Það víkur frá viðurkenndu málsniði og einkennist af óvenjulegri orðmyndun, leik að orðum og myndmáli. Sögnin að dissa er slanguryrði og merkir ‘leggja fæð á e-n’, sömuleiðis sögnin bögga sem merkir ‘trufla, ergja’.

« Hugtök