Æfingar

Flokkur > Tími

Víkingaöld

Hver værir þú á landnámsöld? Skrifaðu fyrstu persónu frásögn um dag í lífi þínu. Ertu lögsögumaður, goði, bóndi, ambátt eða þræll? Ekki gleyma að segja frá tilfinningum þínum.

mickey mouse figurine on dried leaves

Markmið æfingar

Að ferðast aftur í tímann og setja sig í spor annarra.