Æfingar

Flokkur > Tími

Skemmtistaður

Þú ert á skemmtistað árla morguns, nánar tiltekið kl. 8. Skrifaðu um atburðinn.

hanging mirror ball

Markmið æfingar

Að tímasetja atburð. Hér þarf ekki endilega að koma fram að klukkan sé 8, hægt er að gefa það í skyn með ýmsum hætti.