Æfingar

Flokkur > Sjónarhorn

Safnið

Safn sem ber heitið Kvöl og pína hefur verið sett á laggirnar. Hvað er þar til sýnis? Hver segir frá? Er það safnvörður, gestur, barn eða einhver sem horfir inn um glugga af götunni? Veldu sjónarhorn.

 

purple and white round fruit

Markmið æfingar

Að skrifa út frá fyrirframgefnu sjónarhorni.