Safn sem ber heitið Kvöl og pína hefur verið sett á laggirnar. Hvað er þar til sýnis? Hver segir frá? Er það safnvörður, gestur, barn eða einhver sem horfir inn um glugga af götunni? Veldu sjónarhorn.
Æfingar
Safn sem ber heitið Kvöl og pína hefur verið sett á laggirnar. Hvað er þar til sýnis? Hver segir frá? Er það safnvörður, gestur, barn eða einhver sem horfir inn um glugga af götunni? Veldu sjónarhorn.