Æfingar

Flokkur > Samtöl

Tungumál ástarinnar

Skrifaðu rómantískt samtal milli tveggja einstaklinga sem tala sitthvort tungumálið.

white arrow through red heart road signage

Markmið æfingar

Að skrifa samtal. Hér mætti hugsanlega bæta við kveikju þar sem persónurnar tala í kross eða út og suður, hlusta í rauninni ekki hvor á aðra.