Æfingar

Flokkur > Samtöl

Skýjum ofar

Búðu til samtal milli tveggja farþega um borð í flugvél Icelandair sem heitir Askja.

aerial photography of airliner

Markmið æfingar

Að skrifa samtal þar sem þeir sem ræða saman komast hvorki lönd né strönd.