Stundum talar fólk um „bleika fílinn í stofunni“ og á þá oftast við eitthvað sem allir vita um, oftast einhvers konar vandamál, sem enginn vill ræða. Annað orðtak sem hefur ratað inn í íslenskuna er að hafa „beingrind í skápnum“. Þá er átt við að verið sé að fela eitthvað.
Skrifaðu samtal milli persóna sem vísvitandi sneiða hjá einhverju umræðuefni, loka augunum fyrir „bleika fílnum“ eða reyna að breiða yfir eitthvað, kannski „beinagrind í skápnum“.