Þetta segir Guðmundur Andri Thorsson um hækur:
Að nota sem fæst orð og sem knappast form til að segja eitthvað og gera það þá á eins yfirlætislausan og einfaldan hátt og hægt er en vera þó að vera að segja eitthvað, nálgast núllpuktinn í stíl. Það er nauðsynlegt fyrir mig sem hef vissa tilhneigingu til að flúra hlutina, ég blaðra svolítið mikið,“ segir hann og hlær við. „Það má líka segja að hækan sé þriggja hljóma lagið, þriggja hljóma popplagið.“
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1613691/
Getur þú ort hæku?