Hæka Japanskt ljóðform, órímað og án háttbundinnar hrynjandi: Þrjár línur með ákveðnum atkvæðafjölda í hverri (5-7-5). Oft tengist efnið náttúru og árstíð. Hækur eru ortar í nútíð. Tengdar greinar: Hæka« Hugtök